mánudagur, febrúar 09, 2004
Allt um Yoga
Setti inn nokkrar gagnlegar slóðir inn á síður sem allar eiga það sameiginlegt að fjalla á einn eða annan hátt um Yoga. Ég fékk þessar slóðir hjá Önnu Dóru Hermannsdóttur Yogakennara en ég er einmitt á námskeiði hjá henni þessa dagana. Hún er kennari frá Kripalu Center for Yoga and Health í Bandaríkjunum og alveg frábær kennari. Endilega kíkið á slóðirnar sem að eru vinstra megin á síðunni.
Gummi og Sonja til hamingju með prinsessuna:)
Setti inn nokkrar gagnlegar slóðir inn á síður sem allar eiga það sameiginlegt að fjalla á einn eða annan hátt um Yoga. Ég fékk þessar slóðir hjá Önnu Dóru Hermannsdóttur Yogakennara en ég er einmitt á námskeiði hjá henni þessa dagana. Hún er kennari frá Kripalu Center for Yoga and Health í Bandaríkjunum og alveg frábær kennari. Endilega kíkið á slóðirnar sem að eru vinstra megin á síðunni.
Gummi og Sonja til hamingju með prinsessuna:)